Starf í boði – Haust 2018

Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraustum starfsmanni til starfa við háþrýstiþvott og sótthreinsun .

  • Vinnnutími er frá 8 – 16/17 virka daga.  Þarf að hefja störf sem fyrst.
  • Starfsstöð fyrirtækisins er að Desjamýri 8 í Mosfellsbæ (ofan við slökkvistöðina í Mýrum við Úlfarsfell).
  • Bílpróf er skilyrði ,en í starfinu fellst m.a. akstur Toyotu Hiace bifreiða.
  • Umsóknir fara í gegnum Alfred.is.

Um starfið:  

Í starfinu felst að þrífa sorpílát, sorpklefa og sorprennur, en til þess höfum við sorptunnuþvottabíl og þarf að koma sorpílátum að honum og þrífa.

Til að þrífa sorpklefa og sorprennur höfum við tvo Toyota sendibíla með ýmsum búnaði og fylgja þeir Sorptunuþvottabílnum eftir og sjá um þrif á klefum og sorprennum. Góð laun í boði.

Nánar um starfsemina hér.