Afþakka heimsenda greiðsluseðla

  • Til að afþakka heimsenda greiðsluseðla og komast hjá seðligjaldi vinsamlegast sendið okkur tölvupóst  með nafniheimilisfangi og staðfestingu ef þið viljið fá reikning á tölvupósti, eða fyllið út form undir Hafa Samband
  • Ef þú ert að skrá breytingu núna og er með útistandandi kröfu í heimabanka, þá taktu það fram í athugasemdum.  Fellum þá út seðilgjaldið í heimabanka innan sólarhrings.