Starf í boði – Haust 2018

Sótthreinsun og þrif óskar eftir hraustum starfsmanni til starfa við háþrýstiþvott og sótthreinsun . Vinnnutími er frá 8 – 16/17 virka daga.  Þarf að hefja störf sem fyrst. Starfsstöð fyrirtækisins er að Desjamýri 8 í Mosfellsbæ (ofan við slökkvistöðina í Mýrum við Úlfarsfell). Bílpróf er skilyrði ,en í starfinu fellst m.a. akstur Toyotu Hiace bifreiða. […]