Velkominn á vef Sótthreinsunar og þrif

Vinna hjá Sótthreinsun

Leitum að hraustum starfsmanni til starfa við háþrýstiþvott og sótthreinsun  (100% starf ) Vinnnutími er frá 8 – 16/17 virka daga.  Þarf að hefja störf sem fyrst. Starfsstöð fyrirtækisins er að Desjamýri 8 í Mosfellsbæ (ofan við slökkvistöðina í Mýrum við Úlfarsfell). Bílpróf er skilyrði ,en í starfinu fellst m.a. akstur Toyotu Hiace bifreiða. Umsóknir […]

Pöntun þjónustu

Komum að jafnaði innan 3 vikna í allar nýjar pantanir á þrifum.  Verðskrá þrifa fyrir sérbýli og minna fjölbýli (allt að 4 sorptunnur) má finna hér. Þar er einnig hægt að fara í bókun. Ef sorpílát eru fleiri eða þrífa skal sorpklefa, þá er hægt að velja „Fyrirspurn“ í Hafa samband og skrá í athugasemdir fjölda […]

Afþakka heimsenda greiðsluseðla

Til að afþakka heimsenda greiðsluseðla og komast hjá seðligjaldi vinsamlegast sendið okkur tölvupóst  með nafni, heimilisfangi og staðfestingu ef þið viljið fá reikning á tölvupósti, eða fyllið út form undir Hafa Samband Ef þú ert að skrá breytingu núna og er með útistandandi kröfu í heimabanka, þá taktu það fram í athugasemdum.  Fellum þá út seðilgjaldið í heimabanka innan sólarhrings. […]

Breytingar á verðskrá

Kæri viðskiptavinur Aftur á 2 árum neyðumst við því miður til að hækka verðskrá fyrirtækisins umfram vísitölu.  Árið 2016 ári hækkuðu verð hjá mörgum en ekki öllum um allt að 9%.   Síðastu 12 mánuði höfum við gert breytingar á verðskrá og einnig gert leiðréttingar á verðskrá til að þær endurpegli kostnað við framkvæmd þrifa á hverjum stað.  Við […]

Fyrsta sinn á Selfossi með Tunnuþvottabílinn

Áttum góðan dag á Selfossi í dag.  Náðum að þrífa helling af sorpgámum og sorpílátum hjá íbúum bæjarins.  Þrifum fjölda húsa bæði fjölbýli og sérbýli alveg frá Ástjörn yfir á Eyrarveg. Ekki í frásögur færandi, nema fyrir þær sakir að hingað til höfum við ekki getað boðið þrifin með Tunnuþvottabílnum sem þrífur sorpílátin með 60° […]

Erum við að koma til þín á næstu vikum?

Sótthreinsun og þrif hefur hafið hringferð um höfuðborgarsvæðið í þrifum á sérbýli og litlu fjölbýli. Bætist í hópinn og pantið hér.               Bókið hér fyrir pöntun eða  tilboð í fjölbýli en fyrir lítið fjölbýli og sérbýli þá skoðið þið verðskrá hér áður en þið bókið þrifin.  

Sumarþrif í sérbýli og litlu fjölbýli hafin

Kæru íbúar höfuðborgarsvæðis Nú er allt komið á fullt hjá okkur og búnir að starta sérbýlisþrifum út um allt höfuborgarsvæðið.  Við verðum að fram í byrjun júlí að klára hringinn okkar en umfang þrifanna hefur aukist og stefnum á að dreifa í framtíðinni þrifunum á fleiri mánuði ársins svo allir fái að vera með. Á […]

Þrif í sérbýli

Kæru viðskiptavinir Förum amk 2 ferðir yfir höfuðborgarsvæðið í þrif í sérbýli og litlum fjölbýlum.  Þrifin fara fram í upphafi sumars frá maí fram í miðjan júlí og svo aftur fyrir jól.  Það er alltaf hægt að bætast við og komum við þá í þrifin innan þriggja vikna í fyrstu þrifin. Nánar um þrifin hér. […]

Ný vefsíða

Sótthreinsun er kominn með nýja vefsíðu – enn í vinnslu. Hægt er að fylla út umsóknir undir Hafa Samband Einnig má senda tölvupóst á sotthreinsun@sotthreinsun.is  eða hringja í síma: 567 1525